Áfall fyrir Manchester City

Króatinn Josko Gvardiol verður frá í margar vikur en hann meiddist í jafntefli Manchester City gegn Chelsea, 1:1, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Ethiad-leikvanginum í Manchester í gær.