Maturinn sem mun koma þér í gegnum þurran janúar

Fyrstu dagar þurrs janúar geta reynst mörgum áskorun. Svefn getur raskast, blóðsykur sveiflast og löngun í áfengi látið á sér kræla. Þá skiptir máli að styðja líkamann með næringarríku og vel samsettu mataræði til að auðvelda aðlögunina.