Fiskifloti landsins hefur undanfarna daga verið að tínast út á miðin eftir hátíðirnar. Togarar og línuskip Síldarvinnslusamstæðunnar eru þegar komin á skrið.