Björk: „Frá einum grimmum nýlenduherra til annars“

Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir fær ítrekað fá hroll þegar kemur að nýlendustefnu stórþjóða. Hún segir það vera of erfitt að ímynda sér að Grænlendingar muni hugsanlega fara frá einum grimmum nýlenduherra yfir til annars.