Nicolás Maduro, sem áður stýrði Venesúela með harðri hendi, sást á leið í dómshús í New York í morgun, örfáum dögum eftir að hann var handtekinn í Karakas í óvæntri hernaðaraðgerð Bandaríkjanna.