Juventus hefur sett sig í samband við Liverpool vegna Federico Chiesa. Chiesa gekk í raðir Liverpool frá Juventus fyrir síðustu leiktíð en hefur aldrei komist í stórt hlutverk undir stjórn Arne Slot á Anfield. Ítalinn hefur áður slegið í gegn í heimalandinu með Juventus og Fiorentina. Fyrrnefnda félagið er í leit að kantmanni í janúarglugganum Lesa meira