Ari Trausti Guðmundsson, jarðeðlisfræðingur og fyrrverandi þingmaður, segir tilefni til þess að Íslendingar skoði flugeldanotkun sína ofan í kjölinn, hlutlægt og æsingslaust. Notkunin sé mjög breytt frá því fyrir hálfri öld síðan. „FLUGELDAR: Ekki ALLT sem sýnist,“ segir Ari Trausti í færslu á samfélagsmiðlum. Árlega kemur upp umræða um flugeldanotkun Íslendinga. Ekki síst þegar veðrið Lesa meira