Uppáhaldsmorgunmatur Díönu prinsessu slær í gegn

Uppáhaldsmorgunmatur Díönu prinsessu nýtur nú síaukinna vinsælda, næstum þrjátíu árum eftir dauða hennar. Um er að ræða útfærslu á svokölluðum „overnight“ hafragraut. Eins og kemur fram í umfjöllun miðilsins The Takeout þá dvaldi Díana prinsessa á heilsuhæli í Sviss í byrjun tíunda áratugarins. Þegar hún sneri aftur heim í höllu drottningar hafði hún með sér Lesa meira