Versta árið í laxeldinu á 40 ára ferli stjórnandans
Framkvæmdastjóri laxeldisfyrirtækisins Mowi fyrir austurhluta Kanada segir tilhögun tilkynningaskyldu í Nýfundnalandi og Labrador vegna laxadauða fæla frá fjárfesta og verða til þess að draga upp dökka mynd af greininni og skaða hana mikið.