Fjórðungur fé­laganna í ensku úr­vals­deildinni skipt um stjóra

Eftir tuttugu umferðir hafa fimm af tuttugu félögum í ensku úrvalsdeildinni rekið knattspyrnustjóra. Eitt þeirra hefur gert tvær stjórabreytingar.