Er verið að svelta milli­stéttina til hlýðni?

Íslensk heimili upplifa þráláta atlögu að fjárhagslegu öryggi sínu. Seðlabankinn hefur barist vonlausri baráttu við verðbólguna með því að herða að hálsi skuldsettra fjölskyldna með vaxtatólum sínum.