Íhlutun í Grænlandi grundvallarbreyting á NATO

Mikil samstaða er meðal þeirra nefndarmanna sem sóttu fund utanríkismálanefndar Alþingis í morgun um þá stöðu sem komin er upp í alþjóðamálum eftir atburði helgarinnar.