Ruben Amorim mun fá háa upphæð greidda eftir að Manchester United rak hann úr starfi í dag. Portúgalski knattspyrnustjórinn var látinn fara í morgun, eftir 1-1 jafntefli gegn Leeds í gær. Brottreksturinn kom í kjölfar vaxandi spennu milli Amorim og stjórnar félagsins. Samkvæmt The Athletic var ákvörðunin tekin af stjórnendum United, þar á meðal framkvæmdastjóranum Lesa meira