Brúðkaupsdagurinn breyttist í martröð

Brúðgumi og þrjár frænkur hans létust á föstudag eftir að þyrla hrapaði og steyptist niður í gljúfur. Þetta gerðist aðeins örfáum klukkustundum áður en brúðguminn, hinn 59 ára gamli David McCarty, ætlaði að ganga að eiga sína heittelskuðu. Slysið varð skammt austur af borginni Phoenix í Arizona í Bandaríkjunum. David var vanur þyrluflugmaður og var Lesa meira