Leið vel eftir símtalið við Snorra

„Við þurfum að einbeita okkur að riðlinum og síðan sjáum við hvað gerist,“ sagði hornamaðurinn Bjarki Már Elísson í samtali við mbl.is en hann er á leiðinni á enn eitt stórmótið með íslenska landsliðinu í handbolta.