Nýtt fasteignamat fyrir árið 2026 tók gildi um áramót. Samkvæmt nýju fasteignamati er áætlað heildarvirði fasteigna á Íslandi 17.300 milljarðar króna, og hækkar um 9,2% frá fyrra mati. Fasteignamat hækkar meira á landsbyggðinni en á höfuðborgarsvæðinu milli ára og áætlað virði sérbýla hækkar meira en áætlað virði íbúða í fjölbýli. Fasteignamat atvinnueigna hækkar talsvert minna […]