Hafísinn færðist nær í nótt

Samkvæmt upplýsingum Veðurstofunnar færðist hafís nær landi síðustu nótt. Ísbreiðan var í morgun 35 sjómílur vestur af Aðalvík og 21 sjómílu NNV af Horni.