Donald Trump forseti Bandaríkjanna lét stórleikarann George Clooney heyra það á samfélagsmiðlum eftir að greint var frá því að George vinur minn og eiginkona hans, Amal, hefðu hlotið franskan ríkisborgararétt.