Vilhjálmur Egilsson: Jafnvel Gunnar Bragi skildi mikilvægi ESB-aðildar fyrir öryggi Úkraínu

Finnar gengu í ESB ekki síst út frá friðaröryggisþættinum. Sama má segja um Eystrasaltslöndin. Finnar tóku líka upp evru þótt finnska markið væri ágætur gjaldmiðill. Þeir gerðu það vegna þess að þeir vildu vera eins mikið og mögulegt var inni í Evrópusamstarfinu. Því fer fjarri að Finnar eða Eistar líti svo á að þeir hafi Lesa meira