Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir enga óvissu ríkja um gildandi áfengislöggjöf hér á landi.