Rekinn eftir hörmulegt gengi

Celtic er búið að reka knattspyrnustjórann Wilfried Nancy eftir erfitt tímabil, en 3-1 tap gegn Rangers á laugardag var hans sjötta í átta leikjum. Nancy, sem er 48 ára, tók við Celtic 4. desember. Hann kom frá Columbus Crew í MLS þar sem hann hafði náð góðum árangri. Tíminn í Skotlandi reyndist þó erfiður. Nancy Lesa meira