Mynd af Ruben Amorim og eiginkonu hans birtist á síðum enskra fjölmiðla og á samfélagsmiðlum í dag. Eins og flestir vita var Portúgalinn rekinn frá Manchester United í dag eftir dapurt gengi undanfarna 14 mánuði, eða frá því hann tók við. Samband Amorim við stjórn United hafði undanfarið stirnað mikið og endaði það með því Lesa meira