Jói dans selur á Seltjarnarnesi

Hjónin Jóhann Örn Ólafsson, Jói dans, sölu- og markaðsstjóri HljóðX, og Theodóra S. Sæmundsdóttir, jóga- og zumbakennari, hafa sett íbúð sína á sölu. Hjónin eiga og reka saman Dans og jóga, dansstúdíó. Íbúðin er 156,5 fm sérhæð á fyrstu hæð með sérinngangi, ásamt bílskúr, í húsi sem byggt var 1961. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, Lesa meira