Logi Berg­mann náði í 77 stig þrátt fyrir lík­legt Fantasy-slys

Stjörnulið vikunnar var á sínum stað í nýjasta þætti Fantasýnar, hlaðvarps Sýnar um Fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar. Að þessu sinni fóru strákarnir yfir Fantasy-lið fjölmiðlamannsins Loga Bergmanns Eiðssonar.