Meirihluti vill ekki notaðan hlut í jólagjöf – Fimmtungur lítur á notaða gjöf sem móðgun

Ný skoðanakönnun sem gerð var í Bretlandi sýnir að meirihluti fólks væri óánægt að fá notaðan hlut í jólagjöf. Meirihluti myndi einnig sjálfur gefa notaða jólagjöf og ekki segja frá því. Könnunin var framkvæmd af flutningsfyrirtækinu Pack & Send. Vandasamt er að velja jólagjafir enda hefur verið greint frá því að um að gjöfum er Lesa meira