Enska knattspyrnufélagið West Ham hefur gengið frá kaupum á argentínska framherjanum Taty Castellanos frá Lazio.