Skoða hvort ástæða sé til að grípa til aðgerða

Það er til skoðunar hvort ástæða sé til að grípa til aðgerða vegna þess hve mikið dýrara metangas er nú í samanburði við bensín og dísilolíu.