Gæslan í aðgerðum vegna neyðarkalls

Landhelgisgæslan er nú í aðgerðum vestur af Reykjanesi í kjölfar þess að neyðarkall barst frá fiskveiðibáti vegna leka.