„Rafmagnsleysið sem varð á gamlársdag varð vegna bilunar í spenni á Keldeyri fyrir botni Tálknafjarðar,“ segir Elías Jónatansson, orkubússtjóri Orkubús Vestfjarða.