Joao Cancelo er á leið aftur til Evrópu frá Al-Hilal, en hvert er ekki alveg komið á hreint. Fabrizio Romano segir frá. Þessi 31 árs gamli bakvörður er ekki inni í myndinni hjá Simone Inzaghi í Sádi-Arabíu og mun fara í janúar. Al-Hilal hefur þegar samþykkt tilboð Inter um að fá Cancelo á láni í Lesa meira