Fjár­festar halda á­fram að færa sig yfir í skulda­bréfa­sjóði

Talsvert var um innlausnir fjárfesta úr bæði hlutabréfasjóðum og blönduðum sjóðum í nóvember á sama tíma og hreint innflæði í skuldabréfasjóði jókst um milljarða.