S érhver árás Bandaríkjanna á bandalagsríki NATO myndi þýða endalok „alls“, varaði forsætisráðherra Danmerkur við í dag, eftir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ítrekaði ósk sína um að innlima Grænland. „Ef Bandaríkin ákveða að ráðast hernaðarlega á annað NATO-ríki, þá myndi allt stöðvast – þar með talið NATO og þar af leiðandi öryggismál eftir seinni heimsstyrjöldina,“ sagði Mette Frederiksen við...