Þessi sími kom fyrst á markað í Evrópu1984, en til Íslands 1987. Hann var til í tveim litum, rauður og grásvartur. Þetta er bílasími sem hægt var að tengja við rafhlöðu. Hann er hér í skúffu sem festar voru t.d. í skott á bílum. Hægt var að renna honum á auðveldan hátt úr skúffunni og […]