Forsætisráðherrann tók skýrt fram að hún væri sannfærð um að Trump meinti það í alvöru þegar hann segist vilja ná yfirráðum yfir Grænlandi.