Fækkar í hópnum hjá Juris

Þrír af eigendum lögmannsstofunnar Juris hafa kvatt stofuna, en eftir verða 11 eigendur og átta aðrir starfsmenn.