„Bíóið sem mótaði kynslóðir – kveðjustund Álfabakka“

Greint var frá því í fréttum í byrjun nóvember að fjarskiptafyrirtækið Nova hefði gengið frá leigusamningi á Álfabakka 8 og myndi flytja þangað fyrri hluta árs 2027. Húsnæðið ætti að vera Íslendingum að góðu kunnugt, stærsti skemmtistaður landsins Broadway var þar um tíma og síðar Bíóhöllin, sem breytti svo um nafn og varð Sambíóin Álfabakka. Lesa meira