Fyrsta umferð Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, hefst í kvöld með fjórum viðureignum. 17:30 Fjölbrautaskólinn við Ármúla mætir Menntaskólinn á Tröllaskaga 18:10 Verzlunarskóli Íslands mætir Menntaskólinn í Ísafirði 18:50 Menntaskólinn við Sund mætir Verkmenntaskóli Austurlands 19:30 Menntaskólinn á Akureyri mætir Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Fyrsta umferð heldur áfram á morgun og miðvikudag en sigurvegarinn 2025, Menntaskólinn við Hamrahlíð, situr hjá í fyrstu umferð. Seinni umferð er 19. og 21. janúar og sjónvarpsútsending hefst þann 26. febrúar.