Þyrla Landhelgisgæslunnar og sjóbjörgunarsveit Landsbjargar voru kölluð út á fimmta tímanum eftir tilkynningu um leka í fiskibát. Tveir eru um borð í bátnum sem er vestan við Reykjanes.