Leiksýningin Galdrakarlinn í Oz verður frumsýnd á Stóra sviði Borgarleikhússins þann 24. janúar næstkomandi. Af því tilefni ætlar leikstjóri verksins Þórunn Arna Kristjánsdóttir að mæta í Leikhúskaffi á Borgarbókasafninu Kringlunni fimmtudaginn 8. janúar kl. 17:30 og segja frá sýningunni. Viðstöddum gefst svo í kjölfarið kostur á að fara saman yfir á Stóra svið Borgarleikhússins þar Lesa meira