Allavega tveir ökumenn keyrðu fram hjá þremur ungum, illa slösuðum mönnum sem orðið höfðu fyrir bílveltunni á Vestfjarðavegi, rétt norðan við Búðardal, aðfaranótt sunnudags. Lögregla lýtur þetta alvarlegum augum.