Einungis ein brenna verður haldin í Reykjavík á þrettándanum, þriðjudaginn 6. janúar. Brennum hefur farið fækkandi undanfarin ár.