Telur að Arteta myndi í­huga að taka við Manchester United

Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmaður Manchester United og núverandi sparkspekingur telur á Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, myndi íhuga að taka við Manchester United yrði honum boðið starfið.