Fagna brott­hvarfi Maduro og Græn­lendingar óttast fram­haldið

Nicolas Maduro forseti Venesúela og eiginkona hans voru leidd fyrir dómara í New York síðdegis. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fundar sömuleiðis um stöðu mála á alþjóðasviðinu.