Eigandi bandarísks fyrirtækis sem flytur inn kínverskt te segir að viðskiptastríð Kína og Bandaríkjanna hafi skapað mikla óvissu fyrir minni fyrirtæki.