Knattspyrnumaður í gæsluvarðhald

Norski knattspyrnumaðurinn Fredrik Gulsvik hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna gruns um eiturlyfjasmygl.