Ummæli manns að nafni Arron Scholes hafa heldur betur vakið athygli erlendis en hann er sonur goðsagnarinnar Paul Scholes. Arron var brjálaður í gær er hann horfði á Manchester United spila við Leeds í leik sem lauk með 1-1 jafntefli. Scholes er enginn aðdáandi Ruben Amorim, stjóra United, sem er vissulega umdeildur á meðal margra. Lesa meira