Mikið áfall fyrir Norðmenn

Norska landsliðið í handbolta verður án Harald Reinkind á Evrópumótinu sem hefst í næstu viku.