Nýjar leið­beiningar WHO um geðheilbrigðismál

Nýlega birti Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) ítarlegar leiðbeiningar um stefnumótun og aðgerðir til að vernda og efla geðheilbrigði og vellíðan þvert á opinbera geira.