Salah innsiglaði sigurinn

Egyptaland tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Afríkumótsins í fótbolta í kvöld með sigri á Benín, 3:1.