Bíla­verð hækkar mikið og verðbólga gæti farið yfir 5%

„Samkvæmt okkar stikkprufu hækka nýir bílar um rúmlega 10% milli mánaða í janúar.“